Gunnlaugur var valinn besti húsköttur á sýningu Kynjakatta um síðustu helgi.  Myndin sýnir sigurvegarann í fangi eiganda síns.