Kisumóðir fannst með 3 afkvæmi sín í Kópavogi fyrir 5 vikum.  Fjölskyldan kom  í Kattholt 3.apríl sl.  Þau eru vel á sig komin og hraust.


Á fegusta tíma árssins þegar allt er að vakna til lífsins, þá eiga kisurnar okkar oft erfitt. Hverjum er það að kenna, auðvita okkur mönnunum sem hugsum ekki nóu vel um dýrin okkar. 


Við komu í athvarfið var móðirin mjög hrædd um börnin sín en var fljót að átta sig á því að hún var komin í skjól. 


Takk fyrir Kattholt.


Sigríður Heiðberg formaður.