Fréttir & greinar

Illa farin högni finnst í borgarlandinu.

25. apríl var gulbröndóttur högni veiddur af starfsmanni Reykjavíkurborgar og fluttur í Kattholt.   Hann fannst við Baldursgötu í Reykjavík....

Kisurnar í Kattholti þakka fyrir sig.

Arndís, Selma  og  Þóra héldu tombólu  út á Eiðisgranda á Seltjarnarnesi til styrktar  kisunum í Kattholti.     Gott er til þess að vita...

Með ósk um gleðilegt sumar.

Þið sem standið að Kattholti eruð að vinna ómetanlegt starf og ég bara get ekki skilið hvers vegna opinberir aðilar styðja ekki við starfsemina með...

Kveðja frá Bifröst.

Sæl verið þið. Ég hef nú lengi ætlað mér að senda ykkur línu og þakka fyrir hjálpina. Ef hugsanir nú bara kæmust til skila....:)   Ég leitaði...

Lífsreynsla kisu litlu.

Þegar starfsfólk kom til vinnu sinnar í Kattholt 20 apríl var búið að setja þessa litlu læðu inn um gluggann.     Hún var mjög hrædd litla...

Lífið er erfitt hjá kisunum okkar.

Systur við Klukkurima í Reykjavík tóku eftir læðu sem sótti mikið inn til þeirra.   Þær gáfu henni að borða og hún kom  alltaf aftur og...

Hvar er eigandi kisunnar?.

Svört loðin læða með 2 kettlinga fannst inni í stigahúsi við Hringbraut 84 í Reykjavík. Kom í Kattholt 13. Apríl sl.   Nú eru erfileikarnir...

5 mánaða læða borin út í Kópavogi.

Yrjótt 5 mánaða læða fannst  8. Apríl við Smiðjuveg í Kópavogi.      Pilturinn sem fann kisuna hafði samband við athvarfið en hann fann...

Högni kemur með skipi til lands.

Grár og hvítur högni kom  með Herjólfi frá Vestmannaeyjum.     Talið er að hann hafi verið yfirgefin af eiganda sínum fyrir 3 mánuðum....

Kveðja frá Brimnesi

Sælar,ég fekk hjá ykkur kisu,rétt fyrir páska.högna.   Ég vildi bara segja ykkur frá því að hann hefur það svo gott hér í sveitinni.  ...

Vorkveðjur frá Eikarköttunum

 Sándor Branda Liù Þessar þrjár sem ég sendi myndir af, komu allar frá Kattholti - Branda í desember 2002, Liù árið þar á eftir og unglingurinn...

Högni finnst fyrir utan Borgarnes.

Svartur og hvítur högni fannst fyrir utan Borgarnes.    Hann var mjög svangur litla skinnið, dýravinir veittu   honum mat...

Kattholt leitar eftir stuðningi

Kæru dýravinir.  Nú stendur til að panta ný gæslubúr fyrir kisurnar í Kattholti.  Þau eru mjög fullkomin og mun fara vel um dýrin í þeim....

Megi hátíðin færa ykkur frið.

Kæru vinir.      Starfsfólk Kattholts og kisurnar senda ykkur ósk um gleðilega páska. Megi hátíðin færa ykkur gleði og frið....

Mikið fjör í Kattholti um páskana.

50 heimiliskisur dvelja á Hótel Kattholti yfir páskana meðan eigendur þeirra bregða sér af bæ.   Þeir eru á öllum aldri, sá yngsti er 3...

6. mars var dimmur dagur í Kattholti.

Svört og hvít 4-5 mánað læða  kom í Kattholt 6. Mars sl.      Maðurinn sem kom með kisuna sagðist hafa tekið hana út af heimili vinar síns...

Lítil kisa kveður.

Svört og hvít  4 mánaða læða fannst við Garðheima í Reykjavík. Kom í Kattholt 26. febrúar sl.  Fljótlega kom í ljós að eithvað var að...

Köttur á ferð á flugi

Köttur sem fór í þriggja vikna ferðalag um Bandaríkin lokaður inn í gámi er á leið heim til Flórída.   Kötturinn, sem er tveggja ára, skreið...

Salka með börnin sín.

Salka kemur 25. febrúar frá fósturmóður Kattholts með 4 afkvæmi sín. Þeir eru um 2 mánaða gamlir og eru bústnir og frískir. Þeir leita að góðu fólki...

Kisan er farin til Fósturmóður.

Bröndótt læða fannst 14. febrúar á Kjalanesi.  Hún er  trúlega búin að vera lengi vegalaus . 22. febrúar eignaðist hún 5...

Hamingjuóskir til fjölskyldu Lenu.

Lena tapaðist frá heimili sínu í byrjun september 2007. Hún var búin að vera á heimilinu í tvær vikur er hún komst út um gluggann.   Eggert...

Komin í skjól með afkvæmin sín.

3 kettlingar fundust 18. febrúar í kjallara í blokk við Hraunbæ í Reykjavík.     Móðurin var hvergi sjáanleg því glugganum hafði verið...

Tl hamingju. Fékk nafnið Lúlú.

Kærar þakkir fyrir okkur.   Skógarkisan Lúlú  (grá og hvít) er ánægð með lífið.   Hún aðlagaðist ótrúlega fljótt , er alsæl með...

Mosi dvelur á Hótel Kattholti.

Mosi dvelur á Hótel Kattholti. Hann er mjög frægur köttur. Bók hefur verið gefin út á Íslandi um lífsreynslu hans. Hann fæddist fatlaður á...

Kattholti færðar þakkir.

Góðan daginn Kattholt   Jæja þá er hann Rassmus orðinn heimavanur og rólegur.    Hann tapaðist í byrjun September 2005 í Hafnarfirði...

Fanney fósturmóðir sendir fréttir

   Sælar kattholtskonur Ég vildi senda ykkur fréttir frá litlu fjölskyldunni sem er í pössun hjá mér. Salka (mamman) er búin að jafna...

Kattholti færðar þakkir.

Skilaboð: Það er alveg hægt að segja að þið eruð að gera frábæra hluti. Ég vona að þið haldið þessu áfram enda er ykkar þörf í samfélaginu, það er...