Fréttir & greinar
Illa farin högni finnst í borgarlandinu.
25. apríl var gulbröndóttur högni veiddur af starfsmanni Reykjavíkurborgar og fluttur í Kattholt. Hann fannst við Baldursgötu í Reykjavík....
Kisurnar í Kattholti þakka fyrir sig.
Arndís, Selma og Þóra héldu tombólu út á Eiðisgranda á Seltjarnarnesi til styrktar kisunum í Kattholti. Gott er til þess að vita...
Með ósk um gleðilegt sumar.
Þið sem standið að Kattholti eruð að vinna ómetanlegt starf og ég bara get ekki skilið hvers vegna opinberir aðilar styðja ekki við starfsemina með...
Ég fer fram á það við yfirvöld að reglur verði hertar.
Fjöldi örmerkta katta er nú í Kattholti um þessar mundir. Það sem mest fer í taugarnar á mér, er að fólkið sem á kettina sækir þá ekki....
Kveðja frá Bifröst.
Sæl verið þið. Ég hef nú lengi ætlað mér að senda ykkur línu og þakka fyrir hjálpina. Ef hugsanir nú bara kæmust til skila....:) Ég leitaði...
Bella sem fannst í bílnum á B.S.Í sendir kveðju og þakkar fyrir sig.
Sæl Sigríður. Þetta er hún Bella litla að fylgjast með mér í tölvunni. Það er uppáhaldsstaður að liggja ofan á útvarpinu og...
Það er svo gaman að lifa og leika sér.
3 tveggja mánaða kettlingar komu í Kattholt 21. apríl sl. Móðir þeirra kom í Katthol í nóvember 2007, kettlingafull. Þegar þeir...
Lífsreynsla kisu litlu.
Þegar starfsfólk kom til vinnu sinnar í Kattholt 20 apríl var búið að setja þessa litlu læðu inn um gluggann. Hún var mjög hrædd litla...
Lífið er erfitt hjá kisunum okkar.
Systur við Klukkurima í Reykjavík tóku eftir læðu sem sótti mikið inn til þeirra. Þær gáfu henni að borða og hún kom alltaf aftur og...
Kisan Kaka og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Við fengum kött frá ykkur fyrir nokkrum vikum. Gengið hefur mjög vel með hann, og far hans með eindæmum blítt. Það er eins og hann...
Kisur frá Kattholti og fjölskylda þeirra senda kveðju.
Komdu sæl Sigga!Mikið er leitt að lesa hér á síðunni hvað ástandið er erfitt hjá mörgum kisum. En þó er gleðilegt að vita af starfinu ykkar og...
Pósturinn frá fjölskyldu Bóas, yljaði mér um hjartarætur.
Sæl Sigga, Ég vil bara þakka þér kærlega fyrir hjálpina með hann Bóas minn á laugardaginn.+ Hann er mjög sæll að vera komin heim. Hann var...
Hvar er eigandi kisunnar?.
Svört loðin læða með 2 kettlinga fannst inni í stigahúsi við Hringbraut 84 í Reykjavík. Kom í Kattholt 13. Apríl sl. Nú eru erfileikarnir...
Kisumóðir í vanda.13,apríl sendir Dóra nýja mynd.
11 apríl var komið með hvíta og bröndótta læðu með sex nýfædda kettlinga. Fólkið sem kom með dýrin sögðust hafa...
Hver gaf dýraeftirlitsmanni leyfi til að lóga dýrinu? Af hverju var ekki kallaður til dýralæknir.
Aflífa varð köttinn *Grindhoraður og innilokaður köttur á Akranesi lifði ekki vistina af og var lógað *Málið rannsakað hjá lögreglunni ...
Kisumóðir í vanda. 10. apríl fer kisan á nýtt heimili með afkvæmi sín.
Hvít loðin læða kom í Kattholt ásamt 4 afkvæmum sínum. Hún er í vanda stödd. Ég gat ekki annað en tekið við henni. Það þarf að...
5 mánaða læða borin út í Kópavogi.
Yrjótt 5 mánaða læða fannst 8. Apríl við Smiðjuveg í Kópavogi. Pilturinn sem fann kisuna hafði samband við athvarfið en hann fann...
Högni kemur með skipi til lands.
Grár og hvítur högni kom með Herjólfi frá Vestmannaeyjum. Talið er að hann hafi verið yfirgefin af eiganda sínum fyrir 3 mánuðum....
Kveðja frá Brimnesi
Sælar,ég fekk hjá ykkur kisu,rétt fyrir páska.högna. Ég vildi bara segja ykkur frá því að hann hefur það svo gott hér í sveitinni. ...
Persa læða skilin eftir í bíl í Reykjavík. 11.apríl fer kisan á nýtt heimili.
Persa læða fannst í bíl við B.S. Í. Í Reykjavík. Starfsfólk hjá Kynnisferðum hafði tekið eftir kisu inn í bil á planinu. Haft var...
Vorkveðjur frá Eikarköttunum
Sándor Branda Liù Þessar þrjár sem ég sendi myndir af, komu allar frá Kattholti - Branda í desember 2002, Liù árið þar á eftir og unglingurinn...
Högni finnst fyrir utan Borgarnes.
Svartur og hvítur högni fannst fyrir utan Borgarnes. Hann var mjög svangur litla skinnið, dýravinir veittu honum mat...
Kettlingurinn gæti sagt, hvað er ég komin í Kattholt. Nýtt heimili 1. apríl 2008.
Þrílit 3 mánaða læða fannst inni í Þvottahúsi við Efstahjalla í Kópavogi. Kom í Kattholt 26. mars sl. Hún er mjög blíð og skemmtileg. Vonandi kemur...
Kattholt leitar eftir stuðningi
Kæru dýravinir. Nú stendur til að panta ný gæslubúr fyrir kisurnar í Kattholti. Þau eru mjög fullkomin og mun fara vel um dýrin í þeim....
Míó tapaðist frá Reynimel. Heim frá Kattholt 26. mars.
23. mars fannst gulbröndóttur og hvítur 4 mánaða högni í Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 25. Mars sl. Hann...
Læða býr til bæli úr laufblöðum undir börnin sín.
Lögreglan í Reykjavík hafði samband við mig í gær út af læðu sem fannst í útigeymslu við Norðurbrún í Reykjavík. ...
Bóas tapaðist í Reykjavík, fannst á Akureyri.
Sæl Sigríður, Fyrr í vikunni hafði ég samband við þig því hann Bóas minn var týndur frá Kárastíg í miðbæ Reykjavíkur, ég hafði ekki séð...
Megi hátíðin færa ykkur frið.
Kæru vinir. Starfsfólk Kattholts og kisurnar senda ykkur ósk um gleðilega páska. Megi hátíðin færa ykkur gleði og frið....
Mikið fjör í Kattholti um páskana.
50 heimiliskisur dvelja á Hótel Kattholti yfir páskana meðan eigendur þeirra bregða sér af bæ. Þeir eru á öllum aldri, sá yngsti er 3...
Hrafnhildur Björt lýsir óánægju sinni vegna blaðaskrifa.
Sæl Sigríður, Lastu greinina í 24 stundum (18. mars) á bls. 24, eftir Guðmund Óla Schewing meindýraeyði? Ég var svo reið eftir að hafa lesið hana og...
Eygló lýsir óánægju sinni vegna blaðaskrifa.
Sæl og blessuð Sigríður. Ég las þessa grein í 24stundum sem þú minntist á í gær. Og alveg gengur hann fram af manni þessi meindýraeyðir. Hvað gengur...
Hlý kveðja í Kattholt frá Jónu og kisunum hennar.
Kæra Sigga og annað Kattholtsfólk. Ég gat ekki setið á mér að skrifa inn eftir að ég sá fréttina á síðunni ykkar um aumingja litlu...
Brandur veðurfræðingur sendir kveðju í Kattholt.
Sigurður á Ljósvallagötunni í Reykjavík, góður vinur Kattholts kom í athvarfið í gær með peningagjöf fyrir óskiladýrin í Kattholti. ...
6. mars var dimmur dagur í Kattholti.
Svört og hvít 4-5 mánað læða kom í Kattholt 6. Mars sl. Maðurinn sem kom með kisuna sagðist hafa tekið hana út af heimili vinar síns...
Gústi er á batavegi. Hann fer á nýtt heimili.
Eftir að vinnu lauk í gær heimsótti ég Gústa á dýraspítalann og tók þessa fallegu mynd af honum. Litla skinnið er á batavegi eftir mikið...
Lítil kisa kveður.
Svört og hvít 4 mánaða læða fannst við Garðheima í Reykjavík. Kom í Kattholt 26. febrúar sl. Fljótlega kom í ljós að eithvað var að...
Kettlingur finnst slasaður í borgarlandinu.
Gulbröndóttur og hvítur 4 mánaða högni fannst kaldur og blautur við Háaleitisbaut í Reykjavík. Hann kom í...
Köttur á ferð á flugi
Köttur sem fór í þriggja vikna ferðalag um Bandaríkin lokaður inn í gámi er á leið heim til Flórída. Kötturinn, sem er tveggja ára, skreið...
Salka með börnin sín.
Salka kemur 25. febrúar frá fósturmóður Kattholts með 4 afkvæmi sín. Þeir eru um 2 mánaða gamlir og eru bústnir og frískir. Þeir leita að góðu fólki...
Kisan er farin til Fósturmóður.
Bröndótt læða fannst 14. febrúar á Kjalanesi. Hún er trúlega búin að vera lengi vegalaus . 22. febrúar eignaðist hún 5...
Hamingjuóskir til fjölskyldu Lenu.
Lena tapaðist frá heimili sínu í byrjun september 2007. Hún var búin að vera á heimilinu í tvær vikur er hún komst út um gluggann. Eggert...
Komin í skjól með afkvæmin sín.
3 kettlingar fundust 18. febrúar í kjallara í blokk við Hraunbæ í Reykjavík. Móðurin var hvergi sjáanleg því glugganum hafði verið...
Tl hamingju. Fékk nafnið Lúlú.
Kærar þakkir fyrir okkur. Skógarkisan Lúlú (grá og hvít) er ánægð með lífið. Hún aðlagaðist ótrúlega fljótt , er alsæl með...
Mosi dvelur á Hótel Kattholti.
Mosi dvelur á Hótel Kattholti. Hann er mjög frægur köttur. Bók hefur verið gefin út á Íslandi um lífsreynslu hans. Hann fæddist fatlaður á...
Kattholti færðar þakkir.
Góðan daginn Kattholt Jæja þá er hann Rassmus orðinn heimavanur og rólegur. Hann tapaðist í byrjun September 2005 í Hafnarfirði...
20 ára gamall högni er týndur í Kópavogi.
Pjakkur tapaðist 10.febrúar frá Mánabraut 10 í Kópavogi. Hann er gulbröndóttur og hvítur högni, 20 ára gamall. Hann er geltur og eyrnamerkur. Hann...
Fanney fósturmóðir sendir fréttir
Sælar kattholtskonur Ég vildi senda ykkur fréttir frá litlu fjölskyldunni sem er í pössun hjá mér. Salka (mamman) er búin að jafna...
Kattholti færðar þakkir.
Skilaboð: Það er alveg hægt að segja að þið eruð að gera frábæra hluti. Ég vona að þið haldið þessu áfram enda er ykkar þörf í samfélaginu, það er...
Eygló lýsir vanþóknun sinni á meðferð dýra í okkar þjóðfélagi.
Komdu sæl Sigríður. Alltaf verð ég jafn hissa og sorgmædd þegar ég les um meðferðina á saklausum dýrum í þessu þjóðfélagi. Hvernig getur fólk...