Sigríður og starfsfólk í Kattholti
Bestu óskir til ykkar um gleðilegt sumar.
Eins og sést á myndinni er ég orðinn ansi pattaralegur, enda lítið að gera hjá mér við meindýra veiðar, og eg latur að fara í ræktina, enda er eg orðinn sjö kíló, og sextíu sentimetrar í mittið.
Bestu kveðjur til ykkar allra.
Márus og fjölskylda Akranesi.
Kæru vinir á Akranesi.
Það gleður mig mikið að vita hvað Márus hefur það gott.
Hann fór inn á nýtt heimili frá athvarfinu 29. september 2007.
Til hamingju elsku drengurinn okkar,
Kær kveðja.
Sigga.