Vorkveðjur frá Eikarköttunum

3 apr, 2008










 
Sándor




Branda




Liù


Þessar þrjár sem ég sendi myndir af, komu allar frá Kattholti – Branda í desember 2002, Liù árið þar á eftir og unglingurinn Sándor í fyrra.


Sándor er ennþá ungur og pínulítið ærslafullur og óheflaður; Liù er dama og svolítið varkár; Branda er alltaf að hugsa um það að fara í megrun (en gerir það aldrei …).


Kær kveðja, Douglas