Gamall bröndóttur og hvítur högni fannst við Garðsenda í Reykjavík.


Kom í Kattholt 18. apríl sl. Hann er eyrnamerktur, óljóst.


Hann veiktist alvarlega og  var meðhöndlaður í marga daga í athvarfinu.


Ekki tókst að bjarga lífi hans. Svæfður 5. maí 2008.  Þrautum hans er lokið.


Eigendur gáfu sig aldrei fram.


Það veldur mér ætíð sorg þegar kisurnar eru ekki sóttar. En þegar þær deyja hérna, án þess að eigendur gefi sig fram er meira en tárum tekur.


Guð blessi dýrið okkar.


Kær kveðja .


Sigga.