Hvar er eigandi kisunnar?.

13 apr, 2008

Svört loðin læða með 2 kettlinga fannst inni í stigahúsi við Hringbraut 84 í Reykjavík. Kom í Kattholt 13. Apríl sl.


 


Nú eru erfileikarnir byrjaðir fyrir alvöru hér í Kattholti.


 


Líknafélagið Kattholt er í miklum, fjárhagsvanda.


 


Það er ekki nó að kisurnar eigi stórt og mikið hús, spurningin er hvernig á að reka starfssemina .


 


Kostnaðurinn er mikill og meðan borgaryfirvöld og önnur sveitafélög sjá sér ekki fært að hjálpa dýrunum sem  ráfa um vegalaus, þá erum við í slæmum málum. 


 


Ég segi enn og aftur, hvað er hægt að gera , svo yfirvöld sjái sóma sinn í að koma athvarfinu til hjápar .


 


Kær kveðja .


Sigríður Heiðberg .


Áhyggjufullur formaður.