Gulbröndóttur og hvítur 4 mánaða högni fannst kaldur og blautur  við Háaleitisbaut í Reykjavík.  


 


Hann kom í Kattholt 26. Febrúar sl.


Við skoðun kom í ljós að hann heldur ekki jafnvægi og var hann fluttur á Dýraspítalann í Víðidal .


 


Hvort hann lifir mun tíminn leiða í ljós.


 


Við viljum þakka  fólkinu sem fann dýrið og hafði samband við Kattholt.


 


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.