Svört og hvít  4 mánaða læða fannst við Garðheima í Reykjavík.


Kom í Kattholt 26. febrúar sl.  Fljótlega kom í ljós að eithvað var að litla dýrinu.


Ég fór með hana á Dýraspítalann  í Víðidal og rannsókn leiddi í ljós að hún var með nýrnabilun.


Trúleg hefur hún komist í einhvern vökva. Kisur ráfa  um svangar og  kaldar í borgarlandinu.


Þrautum hennar er lokið. Guð blessi kisuna okkar.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.