Þrílit 3 mánaða læða fannst inni í Þvottahúsi við Efstahjalla í Kópavogi.
Kom í Kattholt 26. mars sl.
Hún er mjög blíð og skemmtileg.
Vonandi kemur eigandi hennar að sækja hana.
Það er mikið áhyggjuefni hjá mér hvað margir kettlingar er ómerktir og vegalausir.
Við verðum að sýna meiri ábyrgð.
Kisurnar okkar eiga að búa við öryggi.
Kveðja.
Sigga.