Fréttir & greinar

Trúlega yfirgefnir Bræður.

Tveir bræður fundust inni í stigahúsi í Austurbrún 2 í  Reykjavík. Svartur og hvítur 6 mánaða högni  og hvítur og grár högni.. ...

Níðingsverk framið við Kattholt.

Þrílit læða með 2 litla kettlinga og ca 6 mánaða högni voru skilin eftir í plaskassa við Kattholt. Þau voru mjög köld og hrædd.   Stórleg...

Snæa vill fara frá Kattholti.

Halló ég heiti Snæa.       Ég er að  leita að fólki sem vill veita mér ást og umhyggju. Ég er búin að vera lengi í Kattholti og þrái að...

Hefur einhver séð Zöru.

Við Fjölskyldan á Fálkagötu höfum orðið miklar áhyggjur af ZÖRU. Hún er reyndar pínulítill flækjufótur í sér og þá sérstaklega eftir að við fluttum...

Svartur blettur á þjóðfélaginu.

Kæru vinir. 5 kettlingar voru bornir út í Reykjavík.   Þeir fundust 23. Janúar  í pappakassa  nálægt Rauðavatni.  Stundum á ég...

Þakklæti til Kattholts.

Komdu sæl aftur Sigríður það tók ekki langan tíma að finna hana Bellu mína eftir að myndin af henni birtist á síðunni ykkar.   Nokkrum klst....

Nýársgjöfin hans Zorro

Sigríður, okkur langaði til að leyfa þér að heyra smá af kettlingnum sem við fengum hjá þér þann 2.janúar sl .   Zorro (kisan sem við...

Ljóni sendir kveðju í Kattholt.

Sæl verið þið öll í Kattholti,   Við fengum hjá ykkur kött í síðustu viku og vildum bara þakka fyrir okkur.    Þetta er...

Freki er duglegur kisustrákur.

Sæl og blessuð og gleðilegt nýtt ár.Mig langaði að senda ykkur nokkrar línur til að láta ykkur vita af honum Freka litla sem kom til ykkar á...

Yndisleg kisubörn.

Þrílit læða fannst við Lindarbraut á Seltjarnarnesi Hún hafði haldið sig undir sólpalli við húsið.   Einn daginn kom hún með 1...

Hefur einhver séð þessar kisur.

Tvær kisur töpuðust 10 og 11 desember frá  heimili sínu Keldulandi í Reykjavík.   Gulbröndótt og hvít læða og þrílit læða.   Sárt saknað....

Kveðja frá Klóa.

Sæl Sigga. Ég heiti Klói og er þarna til hægri á myndinni.   Myndin er tekin fyrir ári síðan í Kattholti. Við systkinin fundumst í pappakassa...

Mistý sendir jólakveðju.

Hæhæ mig langar að senda ykkur Jólakveðju og þökk fyrir hjálpina á liðnum árum. Hafið þið og kisurnar gott um hátíðirnar   En kisan mín hefur 4...

Márus sendir jólakveðju í Kattholt.

               Sigríður og starfsfólk í Kattholti.       Sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.  ...

Besta jólagjöfin okkar.

Pétur í fangi fjölskyldu sinnar efir langan aðskilnað. Hann tapaðist í Maí 2005. Heim  frá Kattholti á Þorláksmessu. Myndin sýnir...

Gleðileg Jól.

Kæru vinir .        Nú gengur jólahátíð í garð og brátt er árið liðið. Þá er gott að staldra við og líta til baka.     Hvernig...

Jólakisan í Kattholti 2007.

Yngsta kisan sem er í Kattholti um þessar mundir er sex vikna kisustrákur.     Hann er gulbröndóttur og hvítur og finnst gaman að leika...

Vinir

Rakel sendi mér þessa fallegu mynd af Kyoko og Lúlla í veðurblíðunni. Rakel  er elskuleg stúlka sem hefur unnið hér í athvarfinu með námi...

Minning um Rósu.

Ólöf Ásta fann þessa fallegu kisu 8 maí 2006.   Þá var kisa illa haldin svöng og köld og lasin.   Ólöf Ásta fór með kisu í Kattholt þar...

Þorvaldur sendir kveðju í Kattholt.

  Okkur langaði að segja ykkur aðeins hvernig gengur hjá honum Þorvaldi sem við ættleiddum haustið 2003. Hann var þá rétt um 8 mánaða og hafði...

Hlýjar kveðjur til Kattholts

 Bangsi Snotra og Mjöll Ég sendi þér hér nokkrar myndir af kisunum mínum þremur, þeim Snotru, Mjöll og Bangsa. Snotru fékk ég fyrir tveimur og...

Vanræktar kisur eru víða um borgina.

Grábröndótt læða fannst grindhoruð við Þingás í Reykjavík. Kom í Kattholt 15. nóvember sl.   Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt . ...

Kisustrákur á vergangi.

4 mánaða högni fannst 31. október við Framnesveg í Reykjavík.  Kom í Kattholt 15. nóvember .   Hann er ekki viltur litla skinnið, þó er...

Gríma heim eftir 6 mánuði.

    Myndin sýnir Grímu í fangi fjölskyldu sinnar eftir 6 mánaða aðski     lnað.       Gríma tapaðist í Maí 2007 . Kom í...

Kanil í heimilisleit

Gulbröndóttur högni fannst  við Barónsstíg  í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 23. mars 2007. Eigandi hans kom aldrei að sækja hann....

Skýrsla Október – Mánaðar.

Í Október komu 49 óskilakisur í Kattholt.   Af þeim komust  13  heim.   11  fóru á nýtt heimili.   25  eru...

Afródita í fangi eiganda síns.

Gráyrjótt læða fannst 21. Október  við Efstasund í Reykjavík.    Kom í Kattholt 22 Október sl. Við skoðun kom í ljós að hún er...

Kanínan Snodda dvelur á Hótel Kattholti.

Snodda Kanína dvelur í húsi Katta um þessar mundir.   Eigandi hennar skrapp í frí og bað okkur um að passa hana, sem var velkomið. Hún er svört...

Reiður formaður.

Bröndótt ung læða kom í Kattholt 31. október sl. Hún hafði fundist inni í þvottahúsi í Hraunbænum í Reykjavík.   Dýrið er mjög horað og ...

Er kisan í Þverholtinu týnd.

Komdu sæl Sigríður og þið öll í Kattholti. Mig langar að senda ykkur myndir af kisu sem virðist vera á vergangi í Þverholtinu í Reykjavík. Hún er...

Kisa kemur með skipi í land.

4-5 mánaða læða kom  í Kattholt 17. október sl. Hún var send með Herjólfi frá Vestmannaeyjum í athvarfið. Það var nú ekkert annað að gera en að...

Kisubarn á flækingi í Reykjavík.

Svartur og hvítur 2 mánaða högni fannst út í garði við Gunnarsbraut í Reykjavík.   Kom í Kattholt 11. október sl.  Dýravinir tóku litla skinnið...

Sendi ykkur hvatningarkveðjur

Blessuð og sæl Sigríður. Æi nei, ekki ein kisan enn hugsaði ég þegar ég las um læðuna sem skilin var eftir fyrir utan hjá ykkur. Hvað er að fólki...

Bengal högni á flækingi.

Hreinræktaður Bengal högni fannst í Arnarholti á Kjalanesi.  Kom í Kattholt 5. október sl   Hann er búinn að vera á flækingi um tima.  Hann er...

Kisubarn á vergangi.

Lítill 6 vikna högni fannst í Grindavík og kom í Kattholt 6. október sl.   Móðir hans hefur sést með annan kettling í grendinni.   ...

Fóstbræður leita að nýju heimili

Ralph Talkovsky (norskur skógarköttur) og Tási Talkovsky leita að nýju heimili.  Þeir eru tveggja ára gamlir og voru áður í eigu hins...