Pétur sendir kæra kveðju í Kattholt og þakkar fyrir sig.

 

Líf mitt hefur tekið miklum breytingum frá því að ég var í Kattholti . Nú bý ég með þremum kisum í miklu öryggj og ást eigenda minna.

 

Ég fannst vestur í bæ fyrir mörgum árum og var búinn að vera vegalaus í um 1 ár.  Sigga segir að ég sé einstakur köttur sem hafi mikið að gefa.

 

Kær kveðja í Kattholt.

 

Hesta – Pétur.