Mistý sendir jólakveðju.

28 des, 2007

Hæhæ mig langar að senda ykkur Jólakveðju og þökk fyrir hjálpina á liðnum árum. Hafið þið og kisurnar gott um hátíðirnar


 


En kisan mín hefur 4 sinnum tapast og þá hef ég skráð hana hjá ykkur.


 


Og eitt skiptið fannst hún, það er að sú sem fann hana sá númerið mitt á síðunni ykkar.


 


Sendi mynd af krúttinu mínu


 


Takk takk Fanney og Mistý