4 mánaða högni fannst 31. október við Framnesveg í Reykjavík.  Kom í Kattholt 15. nóvember .


 


Hann er ekki viltur litla skinnið, þó er hann mjög var um sig, trúlega búinn að vera lengi á flækingi , kannski fæddur úti.


 


Það  er  gott að hann er kominn í Kattholt í skjól . Næstu dagar munu leiða í ljós hvort hann þýðist okkur.  


Velkominn í Kattholt elsku vinur.


Kveðja 


Sigga.