Lena tapaðist frá heimili sínu í byrjun september 2007. Hún var búin að vera á heimilinu í tvær vikur er hún komst út um gluggann.
Eggert hafði spurt til hennar í 6 mánuði. Hún kom í Kattholt 18. febrúar sl.
Hún er hreinræktuð Maine coon læða.
Hún kom nátturlega ekki ein baka, því 3 kisubörn fylgdu henni.
Fjölskyldan er að vonum ánægð að vera búin að fá kisuna sína aftur.
Sumir dagar í Kattholti gefa mikla gleði.
Þakk fyrir Kattholt.
Kveðja Sigga.