Bernhard og Kanel flytja norður á Strandir.

19 des, 2007

Bernard og Kanel duttu í lukkupottinn þegar Hrafn og Elín Agla gáfu þeim nýtt heimili.

 

 

Kanel var gefið  nafnið  Óskar. 

 

 

Myndin sýnir kisustrákana í fangi  nýrra eigenda sinna.

 

              

 

Haldið var norður á Strandir  en þar er nýja heimilið milli hárra fjalla í mikilli  fegurð.

 

 

 

Til hamingu kisurnar okkar , ég veit að þið eruð í góðum höndum.

 

 

Kær kveðja frá Kattholti.

 

Sigga.