Afródita í fangi eiganda síns.

4 nóv, 2007

Gráyrjótt læða fannst 21. Október  við Efstasund í Reykjavík. 


 


Kom í Kattholt 22 Október sl. Við skoðun kom í ljós að hún er eyrnamerkt. Haft var samband skráðan eiganda hennar.


 


Kisan hafði tapast í ágúst í sumar. Myndin sýnir Afródítu í fangi eiganda síns eftir langan aðskilnað.


 


Til hamingju kæra fjölskylda.


 


Takk fyrir Kattholt.


 


Kveðja Sigga.