Kanínan Snodda dvelur á Hótel Kattholti.

2 nóv, 2007

Snodda Kanína dvelur í húsi Katta um þessar mundir.


 


Eigandi hennar skrapp í frí og bað okkur um að passa hana, sem var velkomið.


Hún er svört 4 ára gömul.


 


Það er alltaf ánægjulegt að vita af góðum eigendum sem hugsa vel um dýrin sín.


 


Ég fór út í búð í morgunn og  náði í gulrætur og kál sem henni finnst gott.


 


Ég á margar kisur, en alltaf hefur mig langað að eiga kanínu.


 


Velkomin í Kattholt Snodda mín, ég vona að þér líki vistin vel.


 


Kveðja Sigga.