Ég heit Bernhard og er að leita að góðri fjölskyldu sem vill taka mig að sér og gefa mér nýtt heimili.


 


Ég er 3 ára gamall högni, geltur,örmerktur,  eyrnamerktur og bólusettur. 


 


Einu sinni tapaðist ég frá heimili mínu í marga mánuði og fannst norður á Akureyri.


 


Ekki man ég hvernig ég komst þangað norður. En heim komst ég aftur með hjálp.


 


Nú er komið upp vandamál á heimilinu, því þegar ég var týndur þá fékk mamma mín sér annan kött sem ég þoli ekki.


 


Fóstra segir að það komi ekki annað til mála  en að ég fái nýtt heimili .


 


Feldurinn minn er mjög fallegur og ég er hreinlegur og mér finnst börn skemmtileg.


 


Ég fæ kannski að heyra frá ykkur, fóstra mín  mun sjá um  að ganga frá ættleiðingunni.


 


Kær kveðja.


Bernhard.