Jólakisan í Kattholti 2007.

19 Dec, 2007

Yngsta kisan sem er í Kattholti um þessar mundir er sex vikna kisustrákur.

 

 

Hann er gulbröndóttur og hvítur og finnst gaman að leika sér.

 

 

Trúlega verður hann ekki afhentur inn á nýtt heimili fyrir jól.

 

 

Kveðja Sigga.