Fréttir & greinar
Lusifer er alltaf velkomin í Kattholt.
Sæl verið þið J Þessi köttur hefur verið hér í Skriðuselinu í sumar og er enn. Ég hef gefið honum að éta greyinu og er með kassa fyrir...
Eru dýralæknar dýravinir, ég hef oft velt því fyrir mér. Sigríður Heiðberg.
Eigandi tveggja ára kattarins Nölu, Kristján Guðmundsson í Höfnum fékk ekki greiðslufrest til mánaðarmóta og sló lán til að borga köttinn sinn úr...
2 mánaða kettlingur á flækingi.
Svartur 2 mánaða högni fannst 14. október við Hraunteig í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 15.október sl. Hann er voðaleg lítill og umkomulaus...
Kattholti færðar þakkir.
Skilaboð: Þakkláta fjölskyldan hennar Jasmínar sem fannst í gær. Höfum áttað okkur á hve mikilvægt Kattholt er fyrir...
Elsku Ingibjörg ekki missa vonina.
Malín litla, grábröndótt 8 ára læða, týndist í Elliðaárdalnum, rétt ofan við Rafstöðina, að kvöldi 22. September sl. Hún er eyrnamerkt...
Farfuglarnir koma í Kattholt.
6. október komu 3 kettlingar í Kattholt sem fundust inni í bílskúr í Kópavogi. Ég kalla kettlingana sem koma hér, farfuglana. Dag...
Kisurnar í Kattholti eiga víða vini.
Vinkonurnar Bryndís, Salka Arney og Kolka Máni héldu tombólu til styrktar óskilakisum í Kattholti. Við megum vera stolt af unga fólkinu...
Yfirgefinn kisustrákur.
Hvítur og gulbröndóttur högni fannst inni í íbúð við Hellisgötu í Hafnarfirði. Það fylgdi sögunni að eigendur hans væru flutt til útlanda....
Lilju eru færðar þakkir frá Kattholti fyrir umhyggju hennar gagnvart dýrinu .
Sæl. Ég vil byrja á því að hrósa þér fyrir starf unnið af mikill alúð í þágu allra þeirra katta sem hjálp þína hafa fengið. Ég upplifði það...
Dísa er búin að vera týnd í 2 ár frá heimili sínu í Mosfellsbæ.
Dísa týndist frá Arkarholti 8 í Mosfellsbæ 2006. Dísa er þrílit yrjótt með hvítar loppur, áberandi ljósgul í framan. Hún...
Tinna fannst í íþróttatösku fyrir utan Kattholt.
Sæl Sigríður Það eru komnar tvær vikur síðan við fengum þau Tinnu og Sesar inn á heimilið okkar frá Kattholti. Tinna var lasin þegar...
Þrautaganga kisu
Læða fannst fyrir 10 dögum við Straumsvík lokuð inni í Minkabúri. Komið var með kisuna á Dýralæknastofuna í Garðabæ þar sem hún var meðhödluð...
Skaga-Tristan er ófundinn.
Mig langar að biðja ykkur um að auglýsa hann Tristan minn. Kisinn minn tapaðist í Febrúar frá heimili sínu Seljarbraut fyrir ofan þín verslun...
Hugleiðingar Sigríðar Heiðberg
Starfsmaður Kattholts fann dána kisu á götunni nálægt Kattholti. Það sem særði hana mest var að enginn bílstjóri skyldi stoppa til að taka...
Sorgarsaga.
Ungur piltur kom í Kattholt 9. September með litla 2 mán. læðu. Hann fann hana við Vesturlandsveg á móts við Blikastaði í...
Enginn leit við dauðum ketti á götunni
Hvorki hreinsunardeild né lögregla sáu ástæðu til að hirða hræið í gær. Það er ekki hægt að bjóða nágrönnum upp á þetta, segir Jónína...
Heimasíða Kattholts hjálpaði Kollu að komast heim.
Komdu sæl Sigríður. Ég er með þá gleðilegu frétt að hún Kolla svört og hvít læða 18 ára gömul sem fór frá Æsufellu þann 3. júní...
Grindhoruð gömul læða fannst í Grafarholti í Reykjavík.
Svört og hvít læða fannst 10. áqúst í Grafarholti í Reykjavík. Hún var flutt á Dýraspítalann í Víðidal. Hún er ómerkt og grindhoruð. Kom í...
Slasaður högni dvelur á Dýraspítalanum í Víðidal.
Svartur högni fannst við Frostaskjól í Reykjavík. Hann er meiddur á hægri afturfæti litla skinnið. Fluttur Á Dýraspítalann í Víðidal....
Vegalausu kisurnar okkar
Ótrúlegur fjöldi katta eru í Kattholti um þessar mundir. Þeir eru á öllum aldri , fallegir og blíðir, yfirgefnir af...
Hvar er fjölskyldan mín. Ég komst heim í gegnum heimasíðu Kattholts. Takk.
Gulbröndóttur og hvítur högni ómerktur, fannst slasaður við Háaleitisbraut í Reykjavík. Hann liggur á Dýraspítalanum í Víðidal....
Kisumóðir í vanda.
Bröndótt og hvít læða fannst um miðjan júní undir sólpalli í Selásnum í Reykjavík. Dýravinir gáfu henni að borða. Í hvert skifti sem...
Gleðin skín úr augunum á litlu dýri.
Ég heilsa ykkur kæru dýravinir. Er ég var að búa mig undir að fara í Kattholt í morgunn, datt mér í hug að fara inn á netið og vita...
Kveðja frá Kúskó Prins og fjölskyldu hans.
Sæl Sigríður!! Við fjölskyldan frá Eskifirði komum til þín um miðjan ágúst og fengum hjá þér högna sem er einn af átta kettlingunum...
Þrílit læða finnst á jarðskjáltasvæði.
Þrílit læða fannst í Hveragerði. Talið er að hún sé búin að vera án eigenda sinna frá því í jarðskjáltanum. Dýravinir hafa gefið henni...
Keli er ánægður á Hótel Kattholti.
Keli dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans bregða sér af bæ. Hann er 10 ára gamall högni , mjög æðrulaus og blíður...
Slösuð ómerkt kisa finnst í Borgarlandinu.
Þrílit 5 mánaða læða fannst slösuð í Grafarholti í Reykjavík. Hún lá á götunni og gat sig ekki hreyft . Komið var með hana í...
Styrktu Kattholt
Daði Freyr 10 ára, Katrín Hanna 8 ára, Ragnar 11 ára, Daníel Einar 10 ára Þessir hressu krakkar sem búa í Áslandi í Hafnarfirði söfnuðu fé...
Hvað hefur breyst með tilkomu Kattholt?
Kæru vinir. Ég sendi ykkur nokkrar línur frá Kattholt. Eins og þið hafa tekið eftir var komið með 8 kettlinga úr...
8 tveggja mánaða kettlingar bornir út í Reykjavík
Lögreglan í Reykjavík kom 9. ágúst með 8 tveggja mánaða kettlinga í Kattholt. Þeir fundust í Elliðaárdalnum í Reykjavík. ...
Kattaeigendur eru ekki í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana.
Myndin er af 4 mánaða högna sem kom í Kattholt 7. Júlí mjög þreyttur og hefur hann sofið frá því hann kom. ...
Gráyrjótt læða býr undir húsgrunni við Haðarstíg í Reykjavík.
Ég hef talið við þig varðandi þennan kött sem býr hér á Haðarstíg í miðbænum. Ég hef verið að gefa henni að borða en hún er frekar stygg en...
Tumi litli týndur. 31. júlí Tumi fundinn. Til hamingju.
Tumi 9 vikna bröndóttur og hvítur högni tapaðist 30 júlí frá Blönduhlíð í Reykjavík. Eigendur Tuma hafa mikla áhyggjur og vona að hann...
Rómeó og Ísold fóru á nýtt heimili frá Kattholt í Maí 2005. Takk fyrir okkur.
Sæl elsku Sigríður mín. Ég hef lengi ætlað að skrifa þér og leyfa þér að fylgjast með elsku kisunum mínum 🙂 Þær eru orðnar 3 ára...
Lambi sendir öllum dýravinum kveðju.
Hvítur og gulbröndóttur 2 mánaða kisustrákur fannst við Kleppsveg í Reykjavík , 6.maí 2005. 8 maí fór ég með litla...
Sorgleg saga úr Hafnarfirði.
Sæl Sigríður Ég lenti í því að keyra fram á kött sem hafði verið keyrt yfir í Hafnafirðinum (dáinn) í gærdag 23 júlí, þetta var lítil...
Tópías og fjölskylda senda Kattholti kveðju og þakklæti.
Ágæta starfsfólk í Kattholti Tóbías er fundinn. Ég auglýsti eftir honum á mánudaginn var og seint í gærkvöldi fékk ég upphringingu frá stúlku...
Kveðja frá Siglufirði.
Skilaboð: Kæru hetjur !! Já þið eruð sko Þvílíkar! En eftir að vera búin að skoða og fletta í gegn um heimasíðu Kattholts spyr maður sig hvort ekki...
Lítill gleðigjafi fær nýtt heimili. Til hamingju.
Systurnar Thelma og Alexandra komu í Kattholti ásamt föður sínum og völdu þessa fallegu 3 mánaða læðu. Það er alltaf mikill gleði í Kattholti...
Bæn sem vekur okkur til umhugsunnar
Bænin mín.Ég lifi varla lengur en 15 ár. Mér líður illa án þín. Hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér. Gefðu mér tíma og svigrúm til að skilja...
Ljúfur högni í Kattholti.
Komið var með svartan gamlan högna á dýraspítalann í Víðidal. Hann var veikur af hálsbólgu og var meðhöndlaður. 26. júní kom hann...
Svört Skýrsla.
1 júní til 13. Júlí hafa komið 63 óskilakisur í Kattholt . 11 af þeim voru sóttar af eigendum sínum. Hvað segir þetta...
Bella fannst í bíl á B.S.Í. Hún á gott heimili í dag.
í Sæl Sigríður. Nýjustu fréttir af mér eru þær að ég er búin að fara í frí. Fór í bílferð og gisti í...
Kveðja frá Akureyri.
Sælar Kattholtskonur og kisur. Rak augun í bréfið frá henni Eygló og er svo hjartanlega sammála henni. Hvar er ábyrgðin fyrir dýrunum okkar?...
Eygló sendir baráttukveðjur.
Sæl og blessuð Sigríður. Hún Mússa þín er nú algjört yndi. Alveg einstök leyfi ég mér að segja. Bara takk fyrir þessa fallegu mynd af henni og...
Mússa kemur í móðurstað.
Mússa tekur að sér kettling og sinnir honum eins og besta móðir. Myndin sýnir kettlinginn sjúga tíkina. Eins og...
Kisurnar í Kattholti fá glaðning
Vinkonurnar Sólborg, Iðunn og Helena komu í Kattholt 26. Júní með peningagjöf fyrir óskilakisurnar sem dvelja hér. Þeim eru færðar...
Júpiter og Shiolín senda bestu kveðju í Kattholt.
Júpíter í vasknum: Ég ættleiddi Júpíter úr Kattholti sumarið 2002 þegar hann var kettlingur. Við áttum fyrst heima á...
Grettir og fjölskylda hans senda kæra kveðju í Kattholt.
Hæ hæ Kattholt,Ég og sonur minn fengum hjá ykkur hann Óðinn 11.júní sl. Hann hefur nú fengið nafnið Grettir. Hann er gulbröndóttur og bjó...
Til umhugsunnar.
30. júní sl var komið með yrjótta læðu í Kattholt sem fannst í Hafnarfirði. Hún reyndist ómerkt. Meðan ég var að skrifa...