Silfur persi  högni fannst inni í bílskúr við Ljáskóga í Reykjavík. Kom í Kattholt 28. október sl.


Hann er örmerktur 352206000053523.Hann er mjög horaður litla skinnið. Fluttur á dýraspítalann í Víðidal. 29. október.


Eigandi kisunnar gaf sig fram, kom aldrei að vitja um dýrið sitt.


Sorglegt mál.


7. nóvember var kisan svæfð af dýralækni .


Ég vill þakka starfsfólki spítalans fyrir alla elsku sem þau sýndu dýrinu.


Þrautum litlu kisu er lokið.


Guð blessi kisuna okkar.


Kveðja Sigga.