Þrílit læða fannst í Hveragerði. Talið er að hún sé búin að vera án eigenda sinna frá því í jarðskjáltanum.
Dýravinir hafa gefið henni að borða. Hún er örmekt 352098100007947, afar blíð kisa.
Ég hef trú á því að hún vilji komast heim í fang fjölskyldu sinnar.
Hún kom í Kattholt 24. Ágúst sl.
Finnendur hennar er elskuleg hjón sem búa í Sviþjóð.
Ég vil færa þeim þakkir fyrir kisuna.Gott að vita af góðum dýravinum.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg.