Lítill gleðigjafi fær nýtt heimili. Til hamingju.

22 júl, 2008

Systurnar Thelma og Alexandra komu í Kattholti ásamt föður sínum og völdu þessa fallegu 3 mánaða læðu.

 

Það er alltaf mikill gleði í Kattholti þegar hægt er finna góð heimili fyrir kisurnar sem hér dvelja.

 

Til hamingju kæra fjölskylda og litla óskýrða kisa.

 

Kær kveðja.

 

Sigríður Heiðberg formaður.