Um 700 kettir koma árlega í Kattholt. Sigríði er ekki boðið að vera með tölur úr athvarfinu.

5 nóv, 2008


MÁLÞING Dýraverndarsambands Íslands um ábyrgt gæludýrahald


verður haldið á Háskólatorgi við Suðurgötu ,Reykjavík (nýja húsið),laugardag 8.nóvember n.k. kl 11-14.


 


Dagskrá:


kl 11.00 Setning og kynning. Ólafur R. Dýrmundsson


 


kl 11.05 Framsöguerindi,15-20 mínútur hvert,stuttar fyrirspurnir og ábendingar


 


Margrét Björk Sigurðardóttir, líffræðingur


 


Linda Karen Gunnarsdóttir, tamningakona


 


Katrín Harðardóttir,dýralæknir


 


Karl F. Karlsson,dýralæknir


 


kl 12.30 Kaffihlé.Skráning félaga,árgjald kr 2000 innheimt síðar


 


kl 13.00 Pallborðsumræður


 


kl 14.00 Málþinginu slitið


 


Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis en væntanlegir þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig sem fyrst með því að senda tölvupóst í dyravernd@dyravernd.is


Einnig er hægt að skrá sig í símsvara 552-3044.Vinsamlegast dreifið þessari tilkynningu til vina og kunningja sem bera hag gæludýra fyrir brjósti.


Sjá einnig upplýsingar um málþingið á vef okkar www.dyravernd.is


 


Með bestu kveðjum,


 


Stjórn Dýraverndarsambands Íslands