Vegalausu kisurnar okkar

4 sep, 2008







 
 
Ótrúlegur fjöldi katta   eru í Kattholti um þessar mundir.


Þeir eru á öllum aldri , fallegir og blíðir, yfirgefnir af eigendum sínum.


 


Hvað er að okkur Íslendingum að fara svona með dýrin okkar.


 


Það er meira en tárum tekur að horfa upp á blessuð dýrin í vanmætti sínum.


 


Ég er orðin bálreið yfir meðferðinni á þeim.


Kisurnar okkar eiga ekki skilið þessa meðferð.


 


Við þurfum að ná til dýraníðinga sem henda dýrunum sínum út eins og hverju öðru rusli.


 


Kær kveðja .


Sigríður Heiðberg formaður.