Gleðin skín úr augunum á litlu dýri.

26 ágú, 2008

Ég heilsa ykkur kæru dýravinir.

 

 

Er ég var að búa mig undir að fara í Kattholt í morgunn, datt mér í hug að fara inn á netið og vita hvort ég fyndi ekki svo sem eina fallega kattamynd.

 

 

Þessi mynd heillaði mig upp úr skónum. Þvílík gleði og elska sem skín úr augunum á litla dýrinu.

 

 

Ef allir kettlingar væru svona glaðir og frískir.

 

 

Þessi fallega mynd gefur styrk til að mæta deginum.

 

 

Kær Kveðja.

 

Sigga.