Grár og hvítur loðinn 5 ára gamall högni leitar að nýju heimili.
Hann er mjög ljúfur og myndi sóma sér vel inni á góðu og kærleiksríku heimili.
Sigga segir að ég sé stór og voldugur köttur.
Þeir sem vilja fá fleiri upplýsingar um hann, hafið samband við athvarfið í síma 567-2909.