Simbi er farinn frá athverfinu. Til hamingju strákurinn okkar.

29 okt, 2008

Lögreglan í Reykjavík kom á Dýraspítalann í Víðidal með Gulbröndóttur högna, trúleg blandaður af abyssinian .


 


Litla skinnið fannst fastur í girðingu og er hann særður á framfæti. Hann heitir Simbi, örmerktur 352098100015583 með fljólubláa hálsól með glimmer.


 


Hringt var í skráðan eiganda hans, sem vildi ekki kannast við kisuna sína. Hann verður fluttur í Kattholt þegar dýralæknir hefur gert að sárum hans.


 


Þá verður hann undir minni umsjá og fer ekki nema allt sé í lagi.


Kær kveðja til dýravina.


Sigríður Heiðberg formaður.