Sorglegt atvik.

7 Nov, 2008

Kona var áhorfandi er litil 4 mánaða læða varð fyrir bíl, rétt við ljósin við Húsgagnahöllina.


Ekki þótti bílstjóranum ástæða  til að stoppa . 


 


En það gerði konan sem var áhorfandi  og tók hún upp dýrið sem var dáið og kom henni í Kattholt.


 


Ég vil enn og aftur þakka konunni sem fannst ástæða til að stoppa og taka litlu kisuna upp og koma henni í Kattholt.


 


Guð blessi dýrið okkar.


Kveðja til dýravina.


Sigríður Heiðberg formaður.