Vinkonurnar Bryndís, Salka Arney og Kolka Máni héldu tombólu til styrktar óskilakisum í Kattholti.
Við megum vera stolt af unga fólkinu okkar, sem tekur sig saman og safnar peningum til styrktar kisunum okkar.
Það er þyngra en tárum tekur að horfa á hópinn sem hér dvelur , yfirgefin af eigendum sínum.
Kæru vinkonur. Ég þakka ykkur fyrir kisurnar.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg.
Formaður.