Fréttir & greinar

Hvar eru eigendur mínir.

Gulbröndóttur högni fannst við Heiðarbrún í Hveragerði fyrir tveim vikum.   Kom í Kattholt 5. Júní sl.  Hann er ómerktur.   Hann...

Minning um Tinnu.

Tinna mín fannst látin í morgun. Hún var týnd í 2 vikur. Ég fékk símhringingu um hádegið í dag, hún hefur sennilega orðið fyrir bíl nóttina áður og...

5 hundar bornir út við Kattholt.

           Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um hund sem var bundinn fyrir utan Kattholt.   Ég fór á staðinn...

Er kreppan kominn í Kattholt.

Ástandið í Kattholti er mjög alvarlegt um þessar mundir.   Á þriðja tug kettlinga hafa komið í Kattholt á nokkrum dögum.   Ef...

Velkomin í skjól litlu kisubörnin mín.

Læða með 5 kettlinga fannst í búri við Stangarhyl í Reykjavík.   Hvernig væri að kattaeigendur færu nú að bera ábyrð á dýrunum sínum.  ...

Branda var ánægð að koma heim.

   Hæ Kattholt. Branda er komin heim. Afi kom óvænt með hana frá Kattholti og mikið var hún ánægð. Kattholt á þakkir skilið. Takk...

Bréf til kisu fanga í Kattholti

Fyrirgefðu mér elsku Branda mín. Ég á engan séns og þú átt engan séns, í örlög sem virðast óumflýjanleg. Við getum ekki barist við óréttlátt kerfi...

Heim frá Kattholti 20. maí sl..

Undurfagur kettlingur fannst inni í stigahúsi við Skaftahlíð í Reykjavík.   Enginn kannast þar við litla skinnið.   Hún er 2 mánaða...

Sokkaóður köttur

Eigendur kattar sem veikur er fyrir sokkum hafa borið út orðsendingu til nágranna sinna á Loughborough-svæðinu í Englandi til að athuga hvort mikið...

Kisa borin út í Reykjavík.

3 Maí kl. 7 um morguninn var ferðabúr fyrir utan Kattholt.   Í ljós kom svartur og hvítur högni, mjög hræddur litla skinnið.   Hvað fær...

Kisumóðir í vanda í Garðabær.

Þann 25.april fundum við  ómerkta grábröndótta læðu með hvítar loppur og hvíta blesu í bílskúrnum, hér í Smáraflöt í Garðabæ.  Læðan var...

Sumarkveðja frá Kattholti.

Myndin er af Emil í Kattholti. Hann þjónaði athvarfinu í 12 ár. Hann tók að sér móðurlausa kettlinga og hugsaði um þá eins og besta móðir. Guð...

Kisumóðir í vanda.

Bröndótt og hvít læða er búin að vera á flækingi út á Álftanesi um tíma.   Fyrir 4 dögum kom hún inn til fólks sem hefur verið að gefa henni að...

Mokka komin heim. Til hamingju.

Sæl verið þið,   Á mínu heimili ríkir gleði því Mokka er fundin.   Ég las á síðunni ykkar að gott væri að leita í kjöllurum og...

Ottó er sárt saknað.

Sendi hér mynd af honum Ottó mínum Kanil sem hefur verið týndur síðan í október 2008 Hann er örmerktur 352098100009890 og var með ól og bjöllu þegar...

Velkomin í Kattholt elsku kisan okkar.

Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn var búið að setja 4 mánaða læða inn um gluggann í Kattholti.   Stundum skammast ég mín fyrir að...

Monsa er farin heim með eiganda sínum.

Svört loðin læða fannst við Sæbólsbraut í Kópavogi.   Kom í Kattholt 20. mars sl.    Hún er komin að goti.   Trúlega er hún búin...

Þyrnir minn er búinn að kveðja.

Kæru vinur. Nú er hann þyrnir minn búin að kveðja . Hann var svæfður af dýralækni athvarfsins 6 febrúar sl.   Hann var 15 ára gamall af kyni...

Felipe þakkar fyrir sig.

Kattavinir í kattholti !!! Þetta er Felipe, ég vildi bara þakka öllum sem hjálpuðu mér að komast heim til fjölskyldunnar minnar. Fjölskyldan...

Kötturinn Socks kveður.

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og fjölskylda hans syrgja nú köttinn Socks sem fylgdi honum í tíð sinni í Hvíta húsinu. Hann var nefnilega...

Hefur einhver séð Carlos ?

Carlos enn týndur, frá mars 2008. Kisan okkar hann Carlos týndist fyrir tæplega ári.  Hann er okkur mjög kær enda á hann sér sérstaka...