Liggur fótbrotinn á Dýraspítalanum í Víðidal.Svæfður 19. júlí. Ekki tókst að bjarga kisunni

29 May, 2009

Gulbröndóttur og hvítur kisustrákur fannst í Árbænum 28.Maí sl.


 


Hann hefur orðið fyrir bíl og komu frábærir strákar með hann til okkar á dýraspítalann.


 


Hann er alveg yndislegur og algjör kelirófa


Hann er brotinn á afturfæti eftir bílslys og þarf því eitthvað að vera hjá okkur.


 


Hann er geltur, en ómerktur með svarta hálsól , sem á er stór bjalla.


 


Kveðja Dýraspítalinn Víðidal. 540 – 9900.