Fjölskylda Símons heldur enn í vonina um að hann finnist.

5 apr, 2009

Heil og sæl.


 


Það er aðdáunarvert hvað þið hugsið vel um kisurnar okkar, og eigið þið heiður skilið.


 


Árið 2006 hvarf Símon silfurgrár högni, geltur og eyrnarmerktur 572 frá Melahvarfi í Kópavogi.


 


Hann var þá nýfluttur í hverfið, en er uppalinn í miðbæ Reykjavíkur, en hafði dvalið í Hafnarfirði í nokkrar vikur áður en hann flutti í Kópavog.


 


Þið hafið auglýst eftir honum á síðunni ykkar og fékk ég ótrúleg viðbrögð fór víðsvegar til að leita af honum, en ekki fann ég rétta köttinn.


 


Ég hef ekki gefið upp vonina um að finna hann, og fylgist ávallt með nýkomnum kistum á heimasíðunni hjá Kattholti.


 


Erindið mitt núna er að minna á hann, ef ske kynni að þessi kisi hafi komið í hús til ykkar.


 


Með kveðju


Bryndís Valbjarnardóttir


bryndisval@simnet.is


Sími: 860-8845