Á mínu heimili ríkir gleði því Mokka er fundin. Ég las á síðunni ykkar að gott væri að leita í kjöllurum og bílskúrum. Við bárum út miða í næstu hús og báðum fólk að skyggnast um. Viti menn hún fannst í kjallara hjá einum nágranna eftir 5 daga fjarveru. Takk fyrir að auglýsa eftir henni. Bestu kveðjur, Matta
Sæl verið þið,
Mokka komin heim. Til hamingju.
