Vinkonurnar Magda María, Lárey Huld og Telma  komu í Kattholt og færðu kisunum peningagjöf.


 


Þær bjuggu til blómvendi og seldu nágrönnum sínum.


 


Ágóðann af sölunni komu þær með í Kattholt.


 


Bjartur tók á móti gjöfinni fyrir hönd kattanna.


 


Ég vil þakka ungu stúlkunum fyrir þann kærleika sem þær sýna dýrunum í neið þeirra.


 


Við getum verið stolt af unga fólkinu okkar.


Guð blessi ykkur.


 


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.