Þann 25.april fundum við  ómerkta grábröndótta læðu með hvítar loppur og hvíta blesu í bílskúrnum, hér í Smáraflöt í Garðabæ. 


Læðan var nýbúin að gjóta 3 kettlingum og 2 tímum síðar bættist sá fjórði við.  Þeim heilsast vel.