Undurfagur kettlingur fannst inni í stigahúsi við Skaftahlíð í Reykjavík.


 


Enginn kannast þar við litla skinnið.


 


Hún er 2 mánaða ljósgulbröndótt læða, ómerkt. 


 


Lífsbaráttan byrjar snemma hjá kisunum okkar.


 


Það er mikil ábyrð að taka að sér dýr.


 


Okkur ber skylda til að  hugsa vel um dýrin okkar og elska.


 


Ég var svo lánsöm að foreldrar mínir voru dýravinir og brýndu fyrir mér að virða menn og dýr.


 


Velkomin í Kattholt kisan okkar.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.