Ástandið í Kattholti er mjög alvarlegt um þessar mundir.


 


Á þriðja tug kettlinga hafa komið í Kattholt á nokkrum dögum.


 


Ef kattaeigendur myndu sýna ábyrð og láta taka dýrin sín úr sambandi væri staðan hér ekki  eins og hún er.


 


Hvað er hægt að gera? Halda áfram að upplýsa kattaeigendur að hér er um grafalvarlegt mál að ræða.


 


Líknarfélagið getur ekki bjargað öllum þessum fjölda. Hvað skeður?  Upp koma veikindi sem við ráðum ekki við.


 


Og við ráðum ekki við að lækna blessuð dýrin.


Þegar ég sá þessu litlu kisubörn í morgunn, komu þessar ljóðlínur upp í hugann.


 


Drottinn nú er dimmt í heimi, svo hrygg var ég.


Vonandi kemur betri tíð.


 


Kveðja Sigríður Heiðberg formaður.