Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn var búið að setja 4 mánaða læða inn um gluggann í Kattholti.


 


Stundum skammast ég mín fyrir að vera Íslendingur. 


 


Dýrin eru ekki í miklum metum hjá svona fólki.


 


Ég segi við ykkur, svona gerir ekki siðað fólk.


 


Okkur ber að sína dýrunum okkar elsku og virðingu.


 


Velkomin í Kattholt elsku kisan okkar.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.