Gulbröndóttur högni fannst við Heiðarbrún í Hveragerði fyrir tveim vikum.


 


Kom í Kattholt 5. Júní sl.  Hann er ómerktur.


 


Hann hefur sofið út í garði hjá dýravini sem hefur gefið honum að borða.


 


Hann er mjög fallegur og ljúfur.  


 


Kisan gæti sagt, hvar eru eigendur mínir?


 


Velkominn í Kattholt kæri vinur.


Sigríður Heiðberg formaður.