Kisa borin út í Reykjavík.

3 maí, 2009

3 Maí kl. 7 um morguninn var ferðabúr fyrir utan Kattholt.


 


Í ljós kom svartur og hvítur högni, mjög hræddur litla skinnið.


 


Hvað fær fólk til að bera út dýrin sín?. 


 


Hvernig hugsar þetta sama fólk um börnin sín. Erfileikar eru víða í dag, en svona gerir maður ekki.


 


Ég er af þeirri gerð að ég trúi öllu upp á fólk sem ber út dýrin sín .


 


Velkomin í Kattholt kisan okkar.


Sigríður Heiðberg formaður.