Fréttir & greinar

Yndislegur ungur högni kemur í Kattholt

Gulbröndóttur og hvítur ungur högni fannst slasaðurí Mosfellsbæ.   Fluttur á dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar.     Tekin var...

Kattholt bjargar 5 gullmolum.

Gullmolarnir sem fundust í pappakassa fyrir utan Kattholt, eru allir búnir að fá ný og góð heimili.   Það er búið að örmerkja þá og...

Daprir dagar framundan í Kattholti

Aldrei fleiri kettir í Kattholti Ófremdarástand í kattholti Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélags Íslands, segir ófremdarástand ríkja í...

Hver á mig.

Hvítur og bröndóttur högni er að þvælast um á Laugaveginum í Reykjavík.     Ég veit ekki hvar hann á heima, ég held að hann...

Minning um Sokk mun lifa í hjarta mínu.

Góðann daginn Mig langaði til að skrifa smá minningu um yndislegasta kisu strák í heimi.´   Fyrir einu og hálfu ári síðan eignaðist ég...

Vegalausir kettlingar um allt.

Gulbröndótt og hvít 3 mánaða læða fannst við Vesturgötu í Reykjavík. Kom í Kattholt 17. ágúst sl. Það er með ólíkindum hvað margar kisur eru í...

Mola er sárt saknað.

   Moli er 12 ára geldur fress sem fór að heiman 14.ágúst 2008.   Hann er stór og mikill bröndóttur með hvíta blesu og hvíta sokka,...

Ég var voðalega svangur í vor.

Var alveg aðframkominn  snemma í vor þegar ég fékk mat á Kársnesbrautinni og er nú allur að braggast !   Það væri gott að komast heim...

Skýrður Georg Bjarnfreðarson

Í byrjun júlímánaðar fannst persneskur högni við Hlaðhamra í Reykjavík.     Kom í Kattholt 3. Júlí sl.  Ég kyngreindi hann...

Vill einhver góðhjartaður hjálpa okkur.

l0 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði.   Við óskum eftir fósturmóður til að koma þeim á legg.   Það þarf að gefa þeim pela...

Matartími í Kattholti.

Kæru dýravinir.   Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja.   Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili....

Starfið hér í Kattholti skilar árangri.

Bröndótt læða fannst við Funafold í Reykjavík.   Kom í Kattholt 14. júlí sl. Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt.   Við fórum inn á...

Minning um Freyr.

Hæhæ,   Kisinn okkar hann Freyr var bráðkvaddur á Sæbrautinni á sunnudags kvöldið, hann var einungis eins árs og 20 daga gamall 🙁   Eins...

Ísabella er komin heim frá Kattholti.

Svört og hvít loðin læða fannst með 4 kettlinga inni í geymslu í Árbænum í Reykjavík.   Tvær af kettlingunum voru dánir. Dýrin komu í Kattholt...