Fréttir & greinar
Spotti biður að heilsa öllum dýravinum.
Er ég ekki sætur kisustrákur. Starfsfólkið segir að ég sé líka góður. Það er búið að örmerkja mig og hreinsa mig að innan,...
Daprir dagar framundan í Kattholti
Aldrei fleiri kettir í Kattholti Ófremdarástand í kattholti Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélags Íslands, segir ófremdarástand ríkja í...
Neyðarástand í Kattholti. 160 óskilakisur.
Kæru dýravinir. Ég ætla að leyfa ykkur að fylgast með ástandinu hér í Kattholti. Frá 20 ágúst til 25. september hafa komið 87...
Fjölskylda Tristans saknar hans og vonar að hann finnist heill á húfi.
Hann Tristan minn er skjannahvítur högni, geltur, hreinræktaður skógarköttur. Hann er örmerktur 352206000060423. Hann komst út ólarlaus...
Íslendingar verða bráðum settir í heimspressuna vegna illra meðferðar á dýrum.
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, voru tveir pappakassar fyrir utan Kattholt. Á einum kassanum stóð Fórnarlömb...
Mía og fjölskylda senda kveðju og þakkæti í Kattholt.
Elsku Sigga mín.Við Mia kisa viljum þakka ykkur stuðninginn og styrkinn sem þið veittu okkur úr Styrktarsjóðnum Nótt. Mia kisa...
Kisur í vanda. Þá er gott að eiga húsnæði. Það eiga kisur á Íslandi.
15. september var komið með unga læðu og högna í Kattholt. Það fylgdi sögunni að þau hefðu fundist inni í skotti á bíl. Ég á nú...
Felex og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Kæru allir í Kattholti. Hér kemur smá kveðja frá honum Felix okkar. Hann unir sér vel hjá okkur, þrátt fyrir fremur óblíðar móttökur hjá...
Svartur högni hefur búið um sig í körfunni hans Eiriks Rauða.
Þessi svarti kisi ( högni) hefur sest upp hjá okkur og er búinn að vera í u.þ.b. mánuð. Ég veit ekki hvort hann býr hérna í grendinni, Hann er búinn...
Hver á mig.
Hvítur og bröndóttur högni er að þvælast um á Laugaveginum í Reykjavík. Ég veit ekki hvar hann á heima, ég held að hann...
Dexter týndur í Reykjavík. Fundinn 13. september. Til hamingju.
Ég var að flytja suður til Keflavíkur frá Akureyri og Köttturinn minn hann Dexter kom með flugi frá AK - RVK í gær um kl 17.00 Systir mín sótti hann...
Blíða Rós í fangi eiganda síns eftir tveggja ára aðskilnað.
14. janúar 2007 tapaðist 3 lit læða frá Grettisgötu í Reykjavík. Hún var skráð í Kattholti með hálsól, ekki eyrnamerkt...
Keli og fjölskylda senda kveðju og þakklæti í Kattholt.
Góðan daginn í Kattholtinu, Fyrir þremur vikum fengum við þessa frábæru hugmynd að fá okkur kisuog byrjuðum á því að skoða myndir af meðlimum...
Depill hamingjusamur í faðmi fjölskyldu sinnar.
Depill tapaðist úr pössun um miðjan júlí í sumar. Á heimasíðu Kattholt var hann auglýstur en fannst ekki, þrátt fyrir mikla leit . 31. Ágúst er...
Kattholt nýtur engra styrkja frá hinu opinbera.
Hugleiðingar Sigríðar. Á tímabilinu 1. ágúst til 27. ágúst hafa 60 óskilakettir komið í Kattholt. Níu af þeim hafa verið sóttir, sex...
22.september er kisan komin heim til eigenda sinna.
Hvítur köttur með svarta ól hefur verið á flækingi við sumarhúsabyggðinni í Efsta-dalsskógi í nokkrar vikur. Þetta er fullvaxinn köttur,...
Velgjörðamaður Kattholts vill styrkja athvarfið.
Ég hef ákveðið að skokka 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer þann 22. ágúst næstkomandi. Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni...
Fifill fer heim 21. ágúst frá Kattholti með eiganda sínum . Týndur í mánuð.
Hvítur og grár 6 mánaða högni fannst 3. ágúst við Sumarbústað á Grímslækjarheiði. Ekki langt frá Hveragerði. Kom í Kattholt 19. ágúst sl. Hann er...
Skemmtilegi Spindill sendir kveðju í Kattholt.
Sælar Kattholtsdömur, Ég er nú smátt og smátt að uppgöta að ef ég er rólegur og friðsæll þá fæ ég að liggja hjá Snoppu gömlu og það er ósköp...
Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd.
Minning um Sokk mun lifa í hjarta mínu.
Góðann daginn Mig langaði til að skrifa smá minningu um yndislegasta kisu strák í heimi.´ Fyrir einu og hálfu ári síðan eignaðist ég...
Vegalausir kettlingar um allt.
Gulbröndótt og hvít 3 mánaða læða fannst við Vesturgötu í Reykjavík. Kom í Kattholt 17. ágúst sl. Það er með ólíkindum hvað margar kisur eru í...
Blíðfinnur og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Mig langaði til að senda ykkur smá línu og láta vita hvernig sambúðin gengur hjá okkur hjónunum og honum Blíðfinni Bjána sem kom til okkar þann 25....
Mola er sárt saknað.
Moli er 12 ára geldur fress sem fór að heiman 14.ágúst 2008. Hann er stór og mikill bröndóttur með hvíta blesu og hvíta sokka,...
Grár og hvítur högni finnst í Grímsnesinu. Kom í Kattholt 24. ágús sl.
Góðan daginn, Ef einhver leitar eftir týndri kisu í Grímsnesi, þá vildi ég láta ykkur vita af kisu sem ég fann í Þórisstaðalandi í Grímsnesi...
Undurfögur læða á vergangi í Mosfellsbæ.
Bröndótt yrja fannst við Hótel Laxnes í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 13. Ágúst sl. Hún er eyrnamerkt 07G9 og heitir Yrja Magnús. Hún...
Dauðþreyttur og svangur kettlingur kemur í Kattholt.
Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni fannst við Reynimel í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 12. Ágúst sl. Hann er mjög þreyttur litla...
Hollý og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Sæl Sigríður í Kattholti, Hér kemur mynd af henni Buddu sem reyndar heitir Hollý núna. Hún er alveg sérstakur persónuleiki, hún...
Douglas sendir kveðju og þakklæti fyrir heimasíðu Kattholts.
Hreint út sagt dásamlegar myndir af Spindli.
Spindill og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Sælar allar í Kattholti. Ég hef það ljómandi fínt og held bara að ég komi ekkert í Kattholt aftur. Hér fæ ég...
Tíkin Skotta bjargar litlu kettlingunum.
Þrír 10 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Þeir voru mjög umkomulausir litlu skinnin. Það er eiginlega...
Ég var voðalega svangur í vor.
Var alveg aðframkominn snemma í vor þegar ég fékk mat á Kársnesbrautinni og er nú allur að braggast ! Það væri gott að komast heim...
Skýrður Georg Bjarnfreðarson
Í byrjun júlímánaðar fannst persneskur högni við Hlaðhamra í Reykjavík. Kom í Kattholt 3. Júlí sl. Ég kyngreindi hann...
Vill einhver góðhjartaður hjálpa okkur.
l0 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Við óskum eftir fósturmóður til að koma þeim á legg. Það þarf að gefa þeim pela...
Matartími í Kattholti.
Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja. Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili....
25. júlí fer Candý heim með eiganda sínum. Tapaðist í Mars.
Gráyrjótt læða fannst við Skeiðarvog í Reykjavík. Hún er búin að vera vegalaus í hverfinu um tíma og fengið mat hjá dýravinum í...
Ótrúleg mildi að Mía skyldi finnast á lífi.
Kæra Sigríður og Kisur í kattholti..Þann 6 Júní síðastliðin var ég fyrir þeirri ólukku að Mía litla kisustelpan mín týndist í Árbæ. Ég sendi ykkur...
Perla og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Hæ, vildi bara láta ykkur heyra af kettlingnum sem við fengum hjá ykkur. Hún er komin með nafnið Perla og er algjört yndi, hún er...
17. júlí fer Sólón heim frá Kattholti .
Svartur loðinn 4-5 mánaða högni fannst slasaður við Selásbraut í Reykjavík. Hann var fluttur á Dýraspítalann í Víðidal til...
Starfið hér í Kattholti skilar árangri.
Bröndótt læða fannst við Funafold í Reykjavík. Kom í Kattholt 14. júlí sl. Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt. Við fórum inn á...
13. júlí fer Karitas 15 ára heim frá Kattholti í fangi fjölskyldu sinnar.
Svört og hvít og brún læða fannst við Langholtsveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 10. júlí sl. Eyrnamerkt R9H047. Hún er gömul og alveg...
Minning um Freyr.
Hæhæ, Kisinn okkar hann Freyr var bráðkvaddur á Sæbrautinni á sunnudags kvöldið, hann var einungis eins árs og 20 daga gamall 🙁 Eins...
Ísabella er komin heim frá Kattholti.
Svört og hvít loðin læða fannst með 4 kettlinga inni í geymslu í Árbænum í Reykjavík. Tvær af kettlingunum voru dánir. Dýrin komu í Kattholt...
Horaður og illa haldinn högni , finnst í borgarlandinu
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Í. R. Heimilið í Breiðholti. Komið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal, særðan á höfði og illa...
3 mánaða læðu hent inn um gluggann í Kattholti
28. júní 2009 var 3 mánaða læða sett inn um gluggann í Kattholti. Starfsmaður heyrði hljóðin í dýrinu er hún kom til vinnu sinnar. Sá sem...
Kisurnar í Kattholti fá peningastyrk.
Vinkonurnar Sveina og Helga komu í Kattholt og færðu óskilakisunum peningjagjöf. Þær voru 3 en ein af þeim Arna gat ekki komið með...
21. júní fer Snotra heim frá Kattholti
Eigandi kisu júní mánaðar er fundin. Kisan hafði dvalið í Kattholti í 19 Daga með spenana sína fulla af mjólk. Kisan heitir...
Hugleiðingar formanns.
Kattholt hefur nú starfað í 18 ár. Á hverju ári berast 600 kettir í athvarfið. Sumir af þeim komast heim til sín aftur, en...
Íslenski Murr kattamaturinn handan við hornið
Íslenski Murr kattamaturinn er á leið í Kattholt.
5 vikna kettlingar finnast í ruslagámi við Sorpu.
16. júní var komið með 2 svarta 5 vikna kettlinga sem fundust í ruslagámi hjá Sorpu í Reykjavík. Þeir eru mjög umkomulausir litlu skinnin....