Undurfögur læða á vergangi í Mosfellsbæ.

13 ágú, 2009


Bröndótt yrja fannst við Hótel Laxnes í Mosfellsbæ.


Kom í Kattholt 13. Ágúst sl.


 


Hún er eyrnamerkt 07G9 og heitir Yrja Magnús.


 


Hún sækir mikið inn á Hótelið og vill leggjast í rúm gestanna.


 


Ég er samfærð um að allir á heimilinu hafa verið henni góðir.


Hún er skráð í Garðabæ, ég hef ekki náð í eigendur.


 


Mjög falleg og góð kisa .


Á bágt með að trúa því að hennar sé ekki saknað.


 


Velkomin í Kattholt kisan okkar.


Kveðja til dýravina.


Sigríður Heiðberg.