Gullmolarnir sem fundust í pappakassa fyrir utan Kattholt, eru allir búnir að fá ný og góð heimili.

 

Það er búið að örmerkja þá og hreinsa og verða þeir teknir úr sambandi þegar þeir fá aldur til.

 

Ég vil þakka Petrúnu starfsstúlku hér í Kattholti, fyrir að fóstra þá heima hjá sér í tvær vikur.

 

Kær kveðja.

Sigga.