Svartur loðinn 4-5 mánaða högni fannst slasaður við Selásbraut í Reykjavík.  


 


Hann var fluttur á Dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar.


 


Hann var með blóðhlaupið auga og særður á nebbanum sínum.


 


Enginn hefur spurt eftir litla skinninu.


 


Ég náði í hann í morgunn 17. júlí og er hann búinn að ná sér.


  


Velkominn í Kattholt kæri vinur.


Sigríður Heiðberg formaður.