Grár og hvítur högni finnst í Grímsnesinu. Kom í Kattholt 24. ágús sl.

13 ágú, 2009

Góðan daginn,
 
Ef einhver leitar eftir týndri kisu í Grímsnesi, þá vildi ég láta ykkur vita af kisu sem ég fann í Þórisstaðalandi í Grímsnesi sunnudaginn,10 ágúst s.l.



Kötturinn er grár með hvítar hosur og hvítt á bringu.
 
Hún dvaldi hjá okkur mæðgum í 3 daga og var ákaflega kurteis, blíð og kelin.
Ég fór í bústaði þarna í kring að leita eftir eigendunum, en fann ekki.
Einnig hengdi ég upp auglýsingu í verslunina á Minni-Borg.
 
Ég fékk að koma með hana til Gísla á Þórisstöðum, þegar ég fór heim í gærkveldi.
Þannig að nú er hana þar að finna..
 
Með kveðju og von um að eigandinn finnist.
 
Jóhanna S. Ragnarsdóttir
Víghólastíg 17
Kópavogi.
 
Simar: 534-4919 og 866-1919
 
Símar hjá Gísla : 486-4555 og  892-4605