Kæru dýravinir.


 


Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja.


 


Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili.


 


Indæl kona hér í hverfinu kom í morgunn með lax og færði þeim.


 


Henni eru færðar þakkir.


 


Kær kveðja.

Sigríður Heiðberg formaður