Svartur högni hefur búið um sig í körfunni hans Eiriks Rauða.

9 sep, 2009

Þessi svarti kisi ( högni) hefur sest upp hjá okkur og er búinn að vera í u.þ.b. mánuð. Ég veit ekki hvort hann býr hérna í grendinni,


Hann er búinn að búa um sig í körfunni hans Eiríks Rauða og er hálfpartinn búinn að flæma hann úr húsinu sínu.


Eiríkur Rauði var búinn að vera heimilislaus í nokkur ár
þegar við tókum hann að okkur fyrir rúmu ári síðan. Hann er svo feiminn og lúffar fyrir öllum, þannig að við útbjuggum aðstöðu firir hann í garðhúsinu,



en þar sefur hann í glerbúri með körfu og hitapoka á veturna.
Svarti kisi er nú búinn að leggja allt undir sig og vildum við gjarnan koma honum til síns heima.



Hann er með ógreinilega merkingu í eyra,  og örmerktur.


Kær kveðja
Hlín Gunnarsdóttir
Grettisgötu 35b
sími: 863-4643