Gráyrjótt læða fannst við Skeiðarvog í Reykjavík.


 


Hún er búin að vera vegalaus í hverfinu um tíma og fengið mat hjá  dýravinum í hverfinu.


 


Þeir lýsa henni sem ljúlfri kisu sem öllum þykir vænt um.


 


Hún hefur trúlega orðið fyrir slysi , því helmingurinn af skottinu er nýlega dottin af .


 


Er það von okkar að eigendur hennar finnist.


 


Velkomin í Kattholt kisan okkar.


Sigríður Heiðberg formaður.